Anna og leyndarmálið

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1988
Hans Peterson : Anna och hemligheten.

Af bókarkápu:

Dag nokkurn trúir Anna kennaranum sínum fyrir leyndarmáli: Mamma hennar ætlar að eignast barn um jólin! Anna hlakkar svo til að hún getur varla beðið. Skyldi hún eignast litla systur eða verður það kannski bróðir?