Alheimurinn og jörðin

alheimurinn og jörðin
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1982
Flokkur: 

um bókina

Á hverri blaðsíðu eru, auk meginmáls, neðanmálsgreinar í stafrófsröð til nánari skýringa, myndir, uppdrættir og teikningar í litum til þess að gera efni bókarinnar aðgengilegra. Bókinni er skipt í kafla þar sem hverjum efnisþætti er gerð skil. Neðanmáls á hverri blaðsíðu eru skýringar í stafrófsröð þar sem finna má nánari upplýsingar um efni hvers kafla. Höfundar verksins eru Neil Ardley, Ian Ridpath og Peter Harben.