Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

merki-barnabókaverðlauna-guðrúnar-helgadóttur

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi. Verðlaunin verða veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í greininni. Dómnefnd verðlaunanna er skipuð þremur einstaklingum tilnefndum frá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundsambandi Íslands . 

2019 

Bergrún Íris Sævarsdóttir fyrir handritið Kennarinn sem hvarf