Norræn verðlaun sænsku akademíunnar

Guðbergur Bergsson rithöfundur

2004

Norræn verðlaun sænsku akademíunnar

Sænska akademían veitti Guðbergi Bergssyni Norrænu bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir framlag sitt til bókmennta. Verðlaunin eru stundum nefnd Litlu Nóbelsverðlaunin í daglegu tali.
Sjá nánar um Guðberg og verk hans.
Sænska akademían.