Jump to content
íslenska

Börn ævintýranna (Children of Adventure)

Börn ævintýranna (Children of Adventure)
Author
Jón Gnarr
Publisher
Place
Reykjavík
Year
1988
Category
Poetry

Úr bókinni


gothic!

ef Igor kemur
og sker á böndin
ertu frjáls

ég kyrki þig hægt
og með slöngur í hárinu
en laumast svo í burtu
dulbúinn sem Boris Karloff
dulbúinn sem keðjusagarmorðinginn
frá Texas

ráfa svo einn um Miðnætursólborgina
hokinn og með skikkju
og hendi sælgæti í öskrandi smábörn
sem skjótast hjá
og hrækja að mér

 

More from this author

Sjóræninginn : skálduð ævisaga (The Pirate)

Read more

Plebbabókin (The Book of Losers)

Read more

Miðnætursólborgin (The City of the Midnight Sun)

Read more

Þúsund kossar (A Thosand Kisses)

Read more

Þankagangur (Thoughts)

Read more

Ferðalög (Travels)

Read more

SÚPER! (SUPER!)

Read more

Ármótaskaup 2016 (Annual Television Comedy Special)

Read more

Áramótaskaup 2018 (Annual Television Comedy Special)

Read more