Íslenskar tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Íslenskir höfundar sem hafa hlotið verðlaunin

2016

Arnar Már Arngrímsson: Sölvasaga unglings

Íslenskir höfundar sem hafa verið tilnefndir

2017

Hafsteinn Hafsteinsson: Enginn sá hundinn
Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Úlfur og Edda – Dýrgripurinn

2016

​Arnar Már Arngrímsson: Sölvasaga unglings
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Koparborgin

2015

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Vinur minn, vindurinn
Þórarinn Leifsson: Maðurinn sem hataði börn

2014

Andri Snær Magnason: Tímakistan

2013

Áslaug Jónsdóttir: Skrímslaerjur
Birgitta Sif: Óliver