Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru fyrst veitt árið 2007. Þau eru veitt á árlegri bókmenntahátíð kvenna - Góugleðinni. Þau eru veitt fyrir barna- og unglingabækur, skáldverk fyrir fullorðna og fræðibækur. Þrjár bækur eru nú tilnefndar í hverjum flokki fyrir jól og verðlaunin síðan veitt á nýju ári.

2017

Steinunn G. Helgadóttir fyrir Raddir úr húsi loftskeytamannsins (JPV útgáfa)
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir fyrir Íslandsbók barnanna (Iðunn)
Steinunn Sigurðardóttir fyrir Heiða – fjallabóndinn (Bjartur)

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir:

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fyrir Eyland (Benedikt bókaútgáfa)
Sigrún Pálsdóttir fyrir Kompu (Smekkleysa)

Barna- og unglingabókmenntir:

Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir fyrir Doddi: bók sannleikans (Bókabeitan)
Kristín Ragna Gunnarsdóttir fyrir Úlfur og Edda: dýrgripurinn (Bókabeitan)

Fræðibækur og rit almenns eðlis:

Elva Björg Einarsdóttir fyrir Barðastrandarhreppur – göngubók (höfundur gefur út)
Hildur Eir Bolladóttir fyrir Hugrekki – saga af kvíða (Vaka-Helgafell)

2016

Halldóra K. Thoroddsen: Tvöfalt gler
Hildur Knútsdóttir: Vetrarfrí
Þórunn Sigurðardóttir: Heiður og huggun – Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir:

Guðrún Hannesdóttir: Humátt
Þóra Karítas Árnadóttir: Mörk

Barna- og unglingabækur:

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Koparborgin
Þórdís Gísladóttir og Þórarinn M. Baldursson: Randalín, Mundi og afturgöngurnar

Fræðibækur og rit almenns eðlis:

Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir: Rof – Frásagnir kvenna af fóstureyðingum
Vilborg Davíðsdóttir: Ástin, drekinn og dauðinn

2015

Elísabet Jökulsdóttir: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett
Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn 
Guðrún Kristinsdóttir (ritstjóri): Ofbeldi á heimili – Með augum barna

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir:

Guðrún Eva Mínervudóttir: Englaryk
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Lóaboratoríum

Barna- og unglingabækur:

Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala Þórsdóttir: Á puttanum með pabba
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Vinur minn vindurinn

Fræðirit:

Helga Guðrún Johnson: Saga þeirra, sagan mín
Sigga Dögg: Kjaftað um kynlíf

2014

Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga: skáldættarsaga byggð á pappírum úr járnskápnum
Lani Yamamoto: Stína stórasæng
Guðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur: einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu 

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir:
Vigdís Grímsdóttir: Dísusaga: konan með gulu töskuna 
Heiðrún Ólafsdóttir: Af hjaranum 

Barna- og unglingabækur:
Sigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri 
Sif Sigmarsdóttir: Múrinn 

Fræðirit:
Gréta Sörensen: Prjónabiblían 
Jarþrúður Þórhallsdóttir: Önnur skynjun – ólík veröld: lífsreynsla fólks á einhverfurófi 

2013

Auður Jónsdóttir: Ósjálfrátt
Þórdís Gísladóttir: Randalín og Mundi
Steinunn Kristjánsdóttir: Sagan af klaustrinu á Skriðu

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir:
Kristín Eiríksdóttir: Hvítfeld – Fjölskyldusaga
Eyrún Ingadóttir: Ljósmóðirin

Barna- og unglingabækur:
Kristín Helga Gunnarsdóttir: Grímsævintýri
Anna Heiða Pálsdóttir: Mitt eigið Harmagedón

Fræðirit:
Helga Gottfreðsdóttir og Herdís Sveinsdóttir, ritstjórar: Við góða heilsu? Konur og nútímaheilbrigði í nútímasamfélagi
Guðrún Sveinbjarnardóttir: Reykholt: Archaeological Investigations at a high status farm in Western Iceland

2012

Oddný Eir Ævarsdóttir: Jarðnæði
Margrét Örnólfsdóttir: Með heiminn í vasanum
Birna Lárusdóttir: Mannvist. Sýnisbók íslenskra fornleifa

Tilnefningar:

Fagurbókmenntir

Sigríður Jónsdóttir: Kanill: ævintýri og örfá ljóð um kynlíf
Steinunn Sigurðardóttir: Jójó

Barna- og unglingabækur
Bryndís Björgvinsdóttir: Flugan sem stöðvaði stríðið
Ragnheiður Gestsdóttir: Gegnum glervegginn

Fræðibækur

Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903
Sigríður Víðis Jónsdóttir: Ríkisfang ekkert. Flóttinn frá Írak á Akranes

2011

Agniezka Nowak og Vala Þórsdóttir: Þankaganga
Kristín Steinsdóttir: Ljósa
Kristín Loftsdóttir: Konan sem fékk spjót í höfuðið

Tilnefningar:
Ingrid Markan, Laufey Leifsdóttir og Anna Cynthia Leplar: Íslensk barnaorðabók
Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal: Skrímsli á toppnum
Gerður Kristný: Blóðhófnir
Vilborg Dagbjartsdóttir: Síðdegi
Sigríður Pálmadóttir: Tónlist í leikskóla
Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar

2010

Kristín Arngrímsdóttir: Arngrímur apaskott og fiðlan
Margrét Örnólfsdóttir: Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi)
Ingunn Snædal: Komin til að vera, nóttin
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Á mannamáli

2009

Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson: Maxímús Músíkús 
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Rán
Kristín Ómarsdóttir: Sjáðu fegurð mína
Æsa Sigurjónsdóttir: Til gagns og fegurðar

Barnabókahöfundurinn Jenna Jensdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu Góugleðinnar

2008

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Draugaslóð
Auður A. Ólafsdóttir: Afleggjarinn
Elísabet Jökulsdóttir: Heilræði lásasmiðsins
Sigurbjörg Þrastardóttir: Blysfarir
Kristín Marja Baldursdóttir: Karítas á striga og Óreiða á striga
Ingunn Ásdísardóttir: Frigg og Freyja, kvenleg goðmögn í heiðnum sið
 

2007

Anna Cynthia Leplar og Margrét Tryggvadóttir: Skoðum myndlist
Kristín Steinsdóttir: Á eigin vegum
Þorgerður Jörundardóttir: Mitt er betra en þitt
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Ólafía
Hélene Magnússon: Rósaleppaprjón í nýju ljósi