Jump to content
íslenska

Svartlyng

Svartlyng
Author
Guðmundur S. Brynjólfsson
Publisher
Place
Year
2018
Category
Theatre

Frumsýnt hjá GRAL september 2018

Um verkið

Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdins útskýrð með þessum hætti: „Svartlyng-ættin á dómstólana, Svartlyng-ættin á stjórnarráðið og Svartlyng-ættin á löggjafarþingið.“ Hinu er sleppt, að Flokkurinn mannar öll embætti í nafni Svartlyngs-ættarinnar enda á hún Flokkinn.

Þegar dregur til tíðinda í stjórnarráðinu og ríkisstjórn Svartlynga riðar til falls ákveður hæstvirtur ráðherra Hermann Svartlyng að ráða til sín gluggaþvottamann til að sýna að það er jú allt uppi á borðum og allt gjörsamlega gegnsætt í  ráðuneytinu sem hann stýrir.

En það er ekki nóg – til að tryggja að spillingin nái ekki að brjótast upp á yfirborðið verða hausar og hendur að fjúka – því Svartlyng-ættin passar upp á sitt ... en ekki sína.

Svartlyng er íslenskur farsi.

 

More from this author

Eitraða barnið (Poisonous Child)

Read more

At og aðrar sögur (At and Other Stories)

Read more

Endalok alheimsins (End of the World)

Read more

Kattasamsærið (Cat Conspiracy)

Read more

Þvílík vika (What a Week)

Read more

Gosbrunnurinn : sönn saga af stríði (Fountain: A True Story of War)

Read more

Líkvaka (Full of Life)

Read more

Þögla barnið (The Silent Child)

Read more

Tímagarðurinn : eða Leitin að fegurðinni (The Garden of Time: or the Search for Beauty)

Read more