Jump to content
íslenska

At og aðrar sögur (At and Other Stories)

At og aðrar sögur (At and Other Stories)
Author
Guðmundur S. Brynjólfsson
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
2008
Category
Children‘s books

Um bókina

Smásagnasafnið At og aðrar sögur geymir sextán spennandi draugasögur sem ætlaðar eru lesendum frá 9 ára aldri. Bókin kom út í tengslum við alþjóðlegu barnabókahátíðina Draugur úti í mýri sem haldið var í Norræna húsinu.

Bókin er afrakstur smásagnasamkeppni sem Forlagið og barnabókahátíðin Mýrin stóðu fyrir. Alls bárust 106 sögur í samkeppnina og úr þeim valdi dómnefnd þrjár til að verðlauna og þrettán til viðbótar til birtingar í bókinni.

Fyrstu verðlaun hlýtur sagan „At“ eftir Guðmund Brynjólfsson.

 

More from this author

Eitraða barnið (Poisonous Child)

Read more

Svartlyng

Read more

Endalok alheimsins (End of the World)

Read more

Kattasamsærið (Cat Conspiracy)

Read more

Þvílík vika (What a Week)

Read more

Gosbrunnurinn : sönn saga af stríði (Fountain: A True Story of War)

Read more

Líkvaka (Full of Life)

Read more

Þögla barnið (The Silent Child)

Read more

Tímagarðurinn : eða Leitin að fegurðinni (The Garden of Time: or the Search for Beauty)

Read more