Jump to content
íslenska

Útlagamorðin: saga um glæp (The Outlaw Murders: Story of a Crime)

Útlagamorðin: saga um glæp (The Outlaw Murders: Story of a Crime)
Author
Ármann Jakobsson
Publisher
Bjartur-Veröld
Place
Reykjavík
Year
2018
Category
Novels

Um bókina

Ungur maður, óþekktur, finnst látinn í húsagarði í litlum bæ úti á landi. Nýstofnuð morðrannsóknardeild lögreglunnar fer þegar á staðinn en er vandi á höndum.

Bærinn er sneisafullur af erlendum ferðamönnum og skemmtigarður nýopnaður, kattamorðingi gengur laus, tvær systur virðast ráða öllu sem máli skiptir – og ein úr lögregluliðinu á miður góðar minningar úr þessum smábæ.

Útlagamorðin er glæpasaga þar sem Ármann Jakobsson prófessor í miðaldabókmenntum sýnir á sér algjörlega nýja hlið. Hér skrifar hann ekki um víg í Íslendingasögum heldur glæpi í nútímanum.

 

More from this author

Tíbrá: saga um glæp (Mirage: Story of a Crime)

Read more

Illa fenginn mjöður: lesið í miðaldatexta (Ill-Begotten Mead: Medieval Texts Examined)

Read more

Íslendingaþættir: saga hugmyndar (The Short Tales of Icelanders: History of an Idea)

Read more

Icelandic Literature of the Vikings: An Introduction

Read more

Bókmenntir í nýju landi : íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta (Literature in a New Land: Icelandic Literary History from the Settlement till the Reformation)

Read more

Tolkien og hringurinn (Tolkien and the Ring)

Read more

Urðarköttur: saga um glæp (Corpse Cat: Story of a Crime)

Read more

Brotamynd (Mosaic)

Read more

Síðasti galdrameistarinn (The Last Sorcerer)

Read more