Jump to content
íslenska

Málsvörn og minningar (Case Defences and Memories)

Málsvörn og minningar (Case Defences and Memories)
Author
Matthías Johannessen
Publisher
Vaka-Helgafell
Place
Reykjavík
Year
2004
Category
Biographies and memoirs

Um bókina

Málsvörn og minningar er uppgjör Matthíasar Johannessens skálds við samtíma sinn. Matthías var í áratugi í eldlínu þjóðfélagsumræðunnar sem ritstjóri Morgunblaðsins. Nú horfir hann á vígvöllinn úr fjarlægð sem veitir honum færi á að greina og túlka það sem hann sér. Innlifun og eldmóður einkenna stíl Matthíasar sem fer geyst og kemur víða við. Hér er fjallað um skáldskap og trú, mennsku og list, stundlegan gróða og varanleg gildi, uppruna, rætur, tungumál og fjölmiðla nútímans. Ljóð og sendibréf, samtöl og ádrepur, allt fellur í sama farveg og mótar áhrifaríka málsvörn skáldsins sem hefur staðið af sér hryðjur og storma og hefur margs að minnast.

More from this author

Camminando nell erica fiorita

Read more

Humus unter dem Asphalt

Read more

Der rote Mantel und der Fuchs

Read more

Auf dem Meer

Read more

Poems from Les cahiers de Pandora

Read more

Ljóð í Programme des Boréales de Normandie, 3ème Festival d'art et de littérature nordiques

Read more

Poems in Poésie islandaise contemporaine

Read more

Poems from Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Read more

Hrunadansinn

Read more