Jump to content
íslenska
  • obbuló í kósímó : myrkrið

    Obbuló í kósímó : Myrkrið (Obbuló in Cozyworld : the darkness)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.. .  
    Read more
  • obbuló í kósímó : nammið

    Obbuló í kósímó : Nammið (Obbuló in Cozyworld : the sweets)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók.. .  
    Read more
  • hrím

    Hrím (Frost)

    Skugginn hafði skilið sig frá myrkrinu undir bakkanum. Gríðarstór bakuggi stakkst upp og klauf yfirborðið svo það mynduðust tvær straumrákir í vatnið sitt hvorum megin. Skugginn stefndi beint á Bresa sem var nú kominn út í um það bil miðja ána..   
    Read more
  • ævintýrið

    Ævintýrið (The Fairy Tale)

    Það liggur reyndar í augum uppi að þegar bestu vinir hittast í fyrsta skipti springa þeir næstum úr hlátri. Þannig er það með vini í vinaljóma sínum.
    Read more
  • bókafárið mikla

    The Great Pursuit

    Rithöfundurinn Peter Piper er sannfærður um eigin snilli en gengur illa að fá gefna út sína fyrstu bók.
    Read more
  • álfheimar 3 ófreskjan

    Álfheimar : Ófreskjan (Elf Worlds : The Monster)

    Ófreskjan er þriðja bók af fjórum um fjögur ungmenni í heimi álfanna eftir prófessor Ármann Jakobsson en áður hafa komið út Bróðirinn og Risinn.
    Read more
  • til minnis :

    til minnis : (note to self :)

    öldur rymja. með storminn í hálsinum. bryðja urð og grjót. uns lægir
    Read more
  • snjór í paradís

    Snjór í paradís (Snow in Paradise)

    Snjórinn kom illa við Kristínu sem óttaðist að hann kynni að setja flugið úr skorðum. Hún gat ekki stillt sig um að hafa orð á því við Harald sem virtist hins vegar engar áhyggjur hafa heldur beinlínis njóta þess að fylgjast með flygsunum svífa til jarðar, ekki síst þegar snjókoman þéttist og vindurinn fór að eiga við hana. Kristín spurði starfsfólk flugfélagsins hvort hætta væri á seinkun, bæði þegar þau innrituðu sig og líka þegar þau voru komin að hliðinu.
    Read more
  • náttúrulögmálin

    Náttúrulögmálin (The Natural Laws)

    Snemmsumars árið 1925 kallar yngsti, fegursti og jafnframt óviljugasti biskup Íslands, séra Jón Hallvarðsson, til prestastefnu á Ísafirði. Megintilgangurinn virðist vera að storka þjóðtrú landans og sýna mátt kristindómsins frammi fyrir hindurvitnum, spíritisma og náttúruöflum. En með uppátæki sínu hleypir biskup af stað ófyrirsjáanlegri sjö daga atburðarás þar sem náttúra staðarins kallast á við náttúru mannsins.
    Read more