Jump to content
íslenska

Sónata (Sonata)

Sónata (Sonata)
Author
Ágústína Jónsdóttir
Publisher
Fjölvi
Place
Reykjavík
Year
1995
Category
Poetry

Úr Sónötu:

Lófaljóð

Í ljóðinu
sem ég skráði
í lófann
kom berlega í ljós
að nafn þitt sómir sér vel
á hjartalínunni
en betur færi samt á því að það
fikraði sig eftir
örlagalínunni 

Froskur

Þungbúinn himinn, sjórinn speglasalur og haust-
dagar í nánd. Í morgun sá ég smágerðan frosk við
grænt vatn. Fegurð hans snart mig. Ég brosi að
hugsuninni um að sjá hann á ný. En, sem ég geng á
vatni, er mér sökkt í djúp annars kvölds; vonbrigði
falla á lithverfa froskinn minn þar sem hann skimar
eftir mér undir kalmána.

More from this author

Poems in ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Read more

Að baki mánans (Behind the Moon)

Read more

Lífakur (Field of Life)

Read more

Vorflauta (Spring Flute)

Read more

Sólstöðuland (Solsticeland)

Read more

Lighting hands: three icelandic poet hover sunbeamwings

Read more

Poems in í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Read more

Snjóbirta (SnowLight)

Read more