Vilborg Bjarkadóttir

Líkhamur eftir Vilborgu Bjarkadóttur
Publisher:
Líkhamur eftir Vilborgu Bjarkadóttur
Útgefandi:
Líkhamur eftir Vilborgu Bjarkadóttur

Líkaminn í öllum sínum myndum er viðfangsefni ljóða Vilborgar Bjarkadóttur í ljóðabókinni Líkhamur – en jafnframt fjalla ljóðin um margt annað. Titillinn spilar skemmtilega á þá margvíslegu hami sem líkaminn tekur á sig, hlutverk hans í tilverunni, fyrir einstakling og samfélag, ímyndir og hugmyndir. Þetta er undirstrikað með teikningum sem fylgja ljóðunum og skreyta kápu, en Vilborg er menntuð myndlistakona.