Rosa Liksom

Það er ekki beint draumaprins sem stígur inn í klefa stúlkunnar sem er á leið með lest frá Moskvu til Mongólíu, í sögu finnsku skáldkonunnar Rosu Likström, Klefi nr. 6. Þó reynist hann henni vel, á sinn hátt.