Jón Gnarr

Jón Gnarr hefur kosið að kalla nýútkomna bók sína skáldaða ævisögu enda er hún byggð á æskuminningum sem hljóta eðli málsins samkvæmt að vera hreinasti skáldskapur eins og höfundurinn bendir á í eftirmála.

Útlaginn eftir Jón Gnarr í samvinnu við Hrefnu Lind Heimisdóttur er þriðja verkið sem Jón sendir frá sér í röð sjálfsævisögulegra verka og er því framhald af Indjánanum og Sjó