Bókmenntavefur

Velkomin á nýjan Bókmenntavef!

Bókmenntavefur Borgarbókasafnsins hefur nú sameinast vef Reykjavíkur Bókmenntaborgar undir léninu bokmenntaborgin.is. Hér fyrir neðan má finna höfundagrunn, bókmenntaumfjallanir og upplýsingar um bókmenntaverðlaun sem áður voru á gamla Bókmenntavefnum, bokmenntir.is, en sú slóð vísar nú hingað.

Markmið þessara breytinga er að samnýta þá vinnu sem var áður unnin á tveimur aðskildum en þó náskyldum vefjum. Borgarbókasafnið hefur verið og er ennþá einn helsti samstarfsaðili Reykjavíkur Bókmenntaborgar og þessi nýi, sameinaði vefur er liður í því samstarfi.

Umsjónarmenn Bókmenntavefsins munu eftir sem áður viðhalda og auka við efni vefsins í samvinnu við Reykjavík Bókmenntaborg.

 

Upplýsingar um á annað hundrað íslenska samtímahöfunda sem skrifa skáldskap af öllum toga.

Hér má finna umfjöllun um nýútkomnar bækur og safn bókmennaumfjallanna allt frá árinu 2003.

Hér má finna yfirlit yfir íslensk bókmenntaverðlaun, með tilnefningum og verðlaunahöfum í gegnum tíðina, auk íslenskra...