Arnaldur Indriðason hlýtur Gullna rýtinginn

Mynd af Arnaldi Indriðasyni

2005

Arnaldur Indriðason hlýtur Gullna rýtinginn

Arnaldur Indriðason hlýtur Gullna rýtinginn fyrir skáldsöguna Silence of the Grave (Grafarþögn), sem Bernard Scudder þýddi á ensku.
Arnaldur er margverðlaunaður bæði á Íslandi og erlendis. Hægt er að lesa meira um Arnald hér

Gold Dagger Award.