Samtök skapandi borga

Samtök skapandi borga UNESCO (UNESCO Creative Cities Network) samanstanda af borgum sem leggja áherslu á tónlist, handverk og alþýðulist, kvikmyndir, hönnun, margmiðlunarlist og matargerðarlist, auk bókmenntanna. Borgir sem státa af menningarlegri arfleifð á einhverjum þessara sviða geta sótt um að verða aðilar að samtökunum, en þær borgir sem hljóta inngöngu þurfa einnig að sýna fram á öflugt menningarlíf og metnað til framtíðar.

Eftirtaldar borgir eru aðilar að samtökunum:

Bókmenntaborgir UNESCO

Edinborg, Skotlandi

Iowa City, Bandaríkjunum

Melbourne, Ástralíu

Dublin, Írlandi

Reykjavík, Íslandi

Norwich, Englandi

Kraká, Póllandi

Kvikmyndaborgir UNESCO

Bradford, Bretlandi

Sydney, Ástralíu

Tónlistarborgir UNESCO

Bogota, Kolumbíu

Bologna, Ítalíu

Ghent, Belgíu

Glasgow, Skotlandi

Seville, Spáni

Bogota, Kólumbíu

Alþýðulistaborgir UNESCO

Aswan, Egyptalandi

Kanazawa, Japan

Santa Fe, Nýju Mexíkó, Bandaríkjunum

Icheon, Suður Kóreu

Seville, Spáni

Hangzhou, Kína

Hönnunarborgir UNESCO

Berlin, Þýskalandi

Buenos Aires, Argentínu

Kobe, Japan

Montreal, Kanada

Nagoya, Japan

Shenzhen, Kína

Shanghai,Kína

Seoul,Suður Kóreu

Saint-Etienne, Frakklandi

SGraz, Austurríki

Marmiðlunarborgir UNESCO

Lyon, Frakklandi

Matargerðarlistarborgir UNESCO

Popayan, Kólumbíu

Chengdu, Kína

Östersund, Svíþjóð